Þar sem húsnæðið að Borgartúni 3 verður rifið á næstunni, höfum við verið að leita okkur að hentugu húsnæði fyrir starfsemina okkar.
Nú er það loksins fundið og nú er unnið hörðum höndum að standsetningu þess í Ármúla 21.
Við hlökkum til þess að sjá ykkur öll á nýjum stað þegar við opnum aftur fljótlega.
Bestu kveðjur,
Davíð og Janya.